top of page

Við mótum vörumerki

Maurar eru sérfræðingar í að leita skapandi lausna og láta góðar hugmyndir verða að veruleika.

Group-sif-smaller copy.jpg

SAMSTARFSAÐILAR

Hér eru nokkur af þeim vörumerkjum sem okkur er treyst fyrir

Hver erum við?

Screenshot 2025-07-13 at 02.18.36.png

Mateja Deigner

Grafískur hönnuður

Sif-postmynd-1080x1350.png

Sif Svavarsdóttir

Grafískur hönnuður

Screenshot 2025-09-18 at 10.47.18.png

Sverrir Brynjólfsson

Hönnunarstjóri

Unnur_05.jpg

Unnur Eggertsdóttir

Hugmynda- og textasmiður

412414725_10160874613015865_2714101798511959400_n-2.jpg

Þröstur S. Valgeirsson

Framkvæmdastjóri og eigandi

Maurar-starfsfolk-2.jpg
Við hugsum stórt
ÞÓ VIÐ SÉUM LÍTIL

Hvað einkennir auglýsingastofuna Maura?

Við trúum því að sterk viðskiptasambönd verði til með persónulegri þjónustu, trausti og gagnsæi. Bestu hugmyndirnar fæðast þegar fólk vinnur vel saman.

Við höldum boðleiðunum stuttum og erum ekki að flækja hlutina að óþörfu. Lífið er nógu flókið fyrir.

Okkur finnst gaman að standa upp frá tölvunni og búa til hluti með höndunum. Þess vegna erum við með stúdíó þar sem við getum gert það sem okkur langar til.

Hér vantar texta

Eru Maurar bara
auglýsingastofa?

Nei aldeilis ekki, við erum einnig með stórt stúdíó þar sem við hönnum og smíðum ýmsa hluti fyrir okkar viðskiptavini. 
Við höfum gaman að því að standa upp frá tölvunni og skapa eitthvað skemmtilegt með höndunum.

IMG_3844.JPG

Við erum lítið, skapandi teymi með stórar hugmyndir og löngun til að vinna með skemmtilegu fólki að spennandi verkefnum. Sendu okkur línu á maurar@maurar.is
– kannski eigum við fullkomlega saman.  

bottom of page